Þú þarft aldrei að verða batteríslaus aftur!
Það fer lítið fyrir hleðslutækinu frá iBeani og því hentar það vel ALLTAF.
Hver hefur ekki lent í því að verða batteríslaus og komast ekki í að hlaða eða vera að ferðast með stórt, plássfrekt hleðslutæki sem vegur þungt.
Þú stingur einfaldlega iBeani hleðslutækinu í símann og það gefur 2+ klukkutíma af hleðslu og þegar heim er komið þá hleður þú hann aftur svo hann sé klár fyrir næstu notkun.
Þegar það er ekki í notkun þá heldur það hleðslu allt upp í 3 mánuði.
Frábært á lyklakippuna, veskið, bakpokann eða bara á hvað sem þér dettur í hug.