ILMKERTI - JÓL
ILMKERTI - JÓL

ILMKERTI - JÓL

Gamla verðið
4.900 kr
Tilboðsverð
4.900 kr
Gamla verðið
Þessi stærð er uppseld í bili
 
Verð er með 24% VSK.

Finndu ilminn af jólunum, þessi ómótstæðilegi, sparilegi ilmur sem umlykur heimilið í aðdraganda jólanna. Ilmur af greni, kanil, negul og ýmsu öðru sem vekur upp hlýjar minningar um jólin.

Brennslutími ilmkertisins er um 40 klukkustundir. Engin óæskileg eiturefni eru í kertunum. Kertin eru handgerð í litlu upplagi, vegan og blýlaus kveikur.